August 11, 2018

Mestu hamfarir Íslandssögunnar voru af manna völdum

15. öld fór vel af stað fyrir Íslendinga. Hingað komu enskir sjómenn sem vildu veiða fisk og kaupa skreið. Íslenskur sjávarútvegur fór að vakna til lífsins og við tók tími framfara og kapítalisma með meiri auðsöfnun en...

November 9, 2017

Lífsgæði borgarbúa munu versna ef haldið verður áfram að takmarka frelsi fólks gegn vilja þess.

Allt frá iðnbyltingu hafa markaðsöflin verið að bæta líf okkar. Við eignumst það sem við vinnum okkur inn og þegar við verslum þá kjósum við með buddunni þann sem stendur sig...

October 19, 2017

Flutningur innanlandsflugs er ekki hugsuð út frá hagsmunum skattgreiðenda

 Helsta vandamál Útópía er að þær rætast aldrei nákvæmlega eins og vonir standa til. Því meira sem eyrunum er lokað fyrir gagnrýnni umræðu, því fjarstæðukenndari verður útópían og vonbrigðin meiri...

October 4, 2017

Óréttlætanleg afskipti yfirvalda hafa búið til fordómafulla innflytjendastefnu sem á eftir að valda verulegum skaða þegar fram líða stundir

Ef útlendingur utan EES vill fá að vinna á Íslandi þá er það hægara sagt en gert. Fyrst þarf atvinnurekandinn að auglýsa starfið b...

September 21, 2017

Aðalpersóna skáldsögunnar 1984 vann hjá Sannleiksráðuneytinu við að endurrita fréttir. Þar var sá háttur hafður á að við hverja endurritun var sagan lagfærð lítillega en gömlu fréttinni eytt. Með síendurteknum endurritunum gátu ráðandi öfl með þessum hætti hagrætt sögu...

August 2, 2017

Þöggun RÚV á skynsamlegri innflytjendaumræðu er ekki ásættanleg fyrir ríkisfjölmiðil

May 15, 2017

Stefna ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum einkennist af glórulausri sóun þar sem hagsmunum Íslands er fórnað....

May 3, 2017

Í hugum margra er einokunarverslunin, þegar danskir kaupmenn okruðu á landanum og keyptu fiskinn fyrir slikk, ein mesta kúgun sem þjóðin hefur mátt þola. Þegar kóngurinn festi verðlag til að laga ástandið, þá fóru kaupmennirnir bara að selja lakari vöru og hálfskemmdan...

January 11, 2017

Ef flugvellir fá ekki að þróast eðlilega getur það valdið miklum skaða fyrir land og þjóð

Nú þegar vikulega berast fréttir af lokun Reykjavíkurflugvallar þá hlýtur flestu þenkjandi fólki að vera orðið ljóst þvílík afglöp lokun neyðarbrautarinnar var. Það sem er hvað mer...

December 28, 2016

 Áramótakveðja frjálshyggjufélagsins 2016...

Please reload

Jóhannes er formaður frjálshyggjufélagsins og skilgreinir sig sem objectivista og uppreisnar kapitalista.  

Þegar hann er ekki að kýtast í stjórnvöld þá er starfar hann sem verkfræðingur og frumkvöðull.

Frelsispenni: 

Jóhannes Loftsson

FRELSISPENNAR

Frjálshyggjufélagið:      lififrelsid@gmail.com

This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now