Ritstjórnarstefna spjallhóps frjálshyggjufélagsins

Spjallhópur frjálshyggjufélagsins er opinn vettvangur til að ræða frjálhyggjutengd málefni, þar sem allir  sem hafa áhuga á frjálshyggju eru hvattir til að taka þátt.  Til að umræðan sé sem málefnalegust, þá 

Ganga í félagið

Hægt er að ganga í félagið með því að senda póst á lififrelsid@gmail.com og fá skráðir meðlimir sem hafa borgað árgjaldið atkvæðarétt á aðalfundi.  Árgjald frjálshyggjufélagsins er 6000 kr,

Frjálst framlag 

Allir viðburðir frjálshyggjufélagsins eru opnir öllum og félagið tekur við frjálsum framlögum frá öllum sem vilja styðja við það starf.